Auka sýnileika á stöðu pöntunar / OTD
- Við stefnum að því að bæta skýrslugerð okkar ásamt samskiptum á upplýsingum um afhendingu á pöntunum til að halda viðskiptavinum full upplýstum um stöðu pöntunar á hverjum tíma

Auka verðmætavitund
- Við munum deila frekari upplýsingum um “Rubix Value Proposition” og hvað það þýðir fyrir viðskiptavini okkar – þar á meðal Rubix lausnarlíkanið og vöru- og virðisaukandi þjónustuframboð okkar

Auka möguleika viðskiptavina til að finna það sem þeir leita að
- Við munum vinna að því að auka upplýsingar um vörur í vefverslun ásamt því að bæta leitarniðurstöður og þjónustu við vefverslun til þess að bæta upplifun viðskiptavina.

Landsbundin loforð
- Við stefnum að því að bjóða viðskiptavinum fleiri tækifæri til að deila áliti, athugasemdum og ábendingum sínum með okkur til að tryggja að umbætur okkar séu stöðugar

Hefurðu einhverjar tillögur?
Okkur þætti vænt um að heyra álit þitt á því hvernig við getum bætt þjónustu okkar

